*

Hitt og þetta 26. febrúar 2013

Óvenjuleg Carlsberg auglýsing - Myndband

Hvað myndir þú gera í þessum aðstæðum? Hér má sjá mjög óvenjulega Carlsberg auglýsingu.

Hér má sjá óvenjulega auglýsingu. Það eru bara tvö sæti laus í bíósal. Og hvað gerist?

Rómantískt par gengur í salinn og hann er fullur af skuggalegum mönnum. Hvað myndir þú gera?

Stikkorð: Carlsberg  • bíó  • Auglýsingar