*

Bílar 16. maí 2016

Porsche 911 á 70 sekúndum

Níuhundruð og ellefu kom fyrst á markað árið 1963. Hér má sjá hvernig útlit hans hefur þróast á 70 sekúndum.

Porsche 911 var frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt árið 1963. Á þessum 53 árum hefur 911 breyst ótrúlega lítið í útliti, þó svo hann hafi breikkað og bólgnað eins og sjá má hér

Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndband sem sýnir þróun 911.

Stikkorð: Porsche  • Porsche 911