*

Hleð spilara...
Bílar 8. júní 2013

Rafmagnaður Audi R8

Bíllinn er 380 hestöfl og aðeins 4,2 sekúndur í hundraðið.

Audi hefur framleitt rafmagnsútgáfu af R8 sportbílnum. Audi nefnir rafmangsútgáfur sínar e-tron.

Bílinn vegur 1,8 tonn og er að stórum hluta úr áli.

Hann er 380 hestöfl,aðeins 4,2 sekúndur í hundraðið og nær 200 kílómetra hraða.

Bílinn dregur 215 kílómetra á hleðslunni en forsvarsmenn Audi segja að smíði bílsins hafi verið mikilvægur hlekkur í þróun rafmagnsbíla fyrirtækisins.

Stikkorð: Audi  • Audi R8
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is