*

Hitt og þetta 7. júní 2013

Regína Ósk: Fæ mér snakk með The Biggest Loser

Viðskiptablaðið leitaði til nokkurra einstaklinga og spurði hvaða sjónvarpsþátt þeir skammast sín mest fyrir að horfa á.

lára Björg Björnsdóttir

„Ég skammast mín mest fyrir að hafa horft á The Bachelor og The Biggest Loser,” segir Regína Ósk söngkona.

„Þegar The Biggest Loser er á þá fæ ég mig ekki í að skipta um stöð, ég veit ekki hvað þetta er. Stundum stend ég mig að því að vera með snakk og horfi síðan á greyið fólkið púla og púla. Þetta er svo steikt og þetta er raunverulegt fólk, ekki leikið, og maður getur ekki hætt að horfa, sama hvað þetta er mikið drasl.” segir Regína Ósk. 

Nánar er spjallað við Regínu Ósk og fleiri í Viðskiptablaðinu um hvaða þætti þeir skammast sín mest fyrir að horfa á. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is