*

Matur og vín 18. júní 2013

Réttir í bolla

Gleymdist eldfast mót eða kökuformið fyrir bústaðaferðina? Ekkert stress, skelltu bara matnum í bolla og inn í ofn.

Ef þig langar til að henda í girnilegan rétt en ekkert kökuform eða eldfast mót er til í húsinu þá má alltaf bara nota gamlan bolla.

Og það sem meira er, þetta er bara nokkuð huggulegt og öðruvísi. Og hver vill ekki vera öðruvísi þegar bera skal fram kræsingar í næsta saumaklúbbi eða á næsta ættarmóti?

Í myndasafninu hér að ofan má sjá nokkrar tillögur að réttum í bollum. Sjá nánar hér. Gjöriði svo vel. 

 

 

 

Stikkorð: Matur  • Huggulegt  • Leiksigur  • Öðruvísi
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is