*

Hitt og þetta 29. júní 2006

Samherji - Tilkynning

Stjórn Samherja hf. samþykkti í dag tillögu um sameiningu félaganna, Samherja hf., kt. 610297-3079 og Fjárfestingafélagsins Fylkis ehf. kt. 440405-1340, í samræmi við þau gögn sem send hafa verið hlutafélagaskrá og birt í Lögbirtingablaði nr. 2006043163 frá 7. apríl 2006. Telst samruni félaganna því endanlega staðfestur.