*

Hitt og þetta 29. júlí 2005

Sérútgáfur af Windows og Office fyrir stórfyrirtæki

Microsoft áformar sérútgáfur af Windows og Office fyrir stórfyrirtæki á næstu árum, að því er Steve Ballmer forstjóri fyrirtækisins greindi frá í gær. Hann sagði að Microsoft hefði á prjónunum að gefa stórfyrirtækjum kost á sérstakri "Enterprise" útgáfu af nýja stýrikerfinu Vista og sambærileg áform væru uppi hvað varðar Office hugbúnaðinn þegar 12. útgáfan kemur á markað með Office Premium.

Byggt á frétt á heimasíðu Tæknivals.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is