*

Menning & listir 28. maí 2015

Síðasta sýningin af Blæði

Í kvöld sýnir Íslenski dansflokkurinn síðustu sýninguna af Blæði.

Dansverkið Blæði eftir Íslenska dansflokkinn var frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík á dögunum. Listahátíð var þá haldin í 29. skipti. Blæði hefur fengið góða dóma en sýnd eru verk eftir þrjá heimsþekkta danshöfunda. Í kvöld er síðasta sýningin af Blæði. 

Viðskiptablaðið leit við á æfingu hjá Íslenska dansflokknum.