*

Matur og vín 19. febrúar 2013

Furðulegustu sjálfsalar í heimi - Myndband

Sumstaðar er hægt að kaupa franskar, grænmeti eða egg úr sjálfsala. Hér má sjá myndband af furðulegustu sjálfsölum veraldar.

Hvernig væri að fara út og kaupa grænmeti, lifandi krabba, stækkunargler eða batterí...úr sjálfsala? Á sumum stöðum í heiminum er það einmitt bara sjálfsagt mál. Hversvegna að þvælast út í troðinn stórmarkað þegar þú getur bara farið út á horn í sjálfsalann?

Hér fyrir neðan má sjá myndband af furðulegustu sjálfsölum í heimi. Þessir sjálfsalar eru aðeins skrautlegri en gos eða nammi sjálfsalarnir sem við erum kannski vön.  

 

 

Stikkorð: Matur  • sjálfsali