*

Hitt og þetta 14. júlí 2005

Skyldaðir til að taka við raftækjum til endurvinnslu

Fujitsu Siemens með eigin endurvinnslustöð

Eftir mánuð taka í gildi af hálfu Evrópusambandsins reglur sem skylda fyrirtæki til að taka á móti raftækjum til endurvinnslu. Fujitsu Siemens Computers, stærsti tölvuframleiðandi Evrópu, hefur forskot í þessum málum því fyrirtækið hefur til margra ára lagt kapp á vistvæna framleiðslu og rekur eigin endurvinnslustöð í Paderborn í Þýskalandi. Að mati forráðamanna fyrirtækisins er Fujitsu Siemens vel í stakk búið til að mæta nýjum kröfum ESB, svokölluðum WEEE reglum sem taka gildi 13. ágúst næstkomandi.

Byggt á frétt á heimasíðu Tæknivals, umboðsaðila Fujitsu Siemens.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is