*

Hleð spilara...
Bílar 19. júní 2013

Snæddu rúnstykki við upphaf Benz-ferðar

Félagar í Mercedes Benz-klúbbnum á Íslandi lögðu upp í hringferð um landið á laugardagsmorgun í tilefni af tíu ára afmæli klúbbsins.

Félagar í Mercedes Benz-klúbbnum á Íslandi fögnuðu tíu ára afmæli á laugardagsmorgun í bílaumboðinu Öskju. Þar fengu þeir sér kaffi og rúnstykki áður en þeir héldu norður í landi á Bíladaga á Akureyri. Ferðinni var síðan haldið áfram hringinn í kringum um landið. Bílaframleiðandinn Daimler í Stuttgart styrkir ferðina. 

VB Sjónvarp fylgdist með upphafi ferðarinnar.