*

Hitt og þetta 28. júní 2013

Snobbuðustu borgir Bandaríkjanna

Umhverfisvænn, tæknivæddur og hrokafullur borgarbúi sem fer í leikhús. Þetta er steríótýpan af íbúa í San Francisco, snobbuðustu borg Bandaríkjanna.

Lesendur Travel + Leisure völdu tuttugu snobbuðustu borgir í Bandaríkjunum. Við valið á borgunum var litið á nokkra þætti eins og hvort íbúar væru hrokafullir og/eða besservisserar, hvort úrval af dýrum búðum væri mikið og einnig fjölda af klassískum tónleikasölum, listagalleríum og leikhúsum. Einnig var litið á hluti eins og tækni og umhverfisvernd.

Sumar borgir skoruðu hátt í öllum flokkum á meðan aðrar skoruðu aðeins í einum eða tveimur. En það var oft nóg til að komast á listann. Sjá nánar hér: 

 1. San Francisco
 2. New York
 3. Boston
 4. Minneapolis
 5. Santa Fe
 6. Seattle
 7. Chicago
 8. Providence, RI
 9. Washington D.C.
 10. Charleston, SC
 11. Portland, OR
 12. Savannah, GA
 13. Nashville
 14. Kansan City
 15. Fíladelfía
 16. Los Angeles
 17. Houston
 18. Portland, ME
 19. Austin, TX
 20. San Juan
Stikkorð: Bandaríkin  • Bandaríkin  • San Francisco  • Snobb
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is