*

Ferðalög & útivist 23. júlí 2013

Sofðu utandyra á lúxushóteli

Fyrir þau sem komin eru með nóg af hótelherbergjum þá má alltaf prófa að sofa undir berum himni.

Víða er hægt að sofa utandyra þegar veður leyfir. Til eru hótel sem bjóða gestum sínum upp á hótelsvítur utandyra. Og aðstaðan er ekki svo slæm eins og sést í myndasafninu hér að ofan. 

Hægt er að sofa úti í miðjum þjóðgarði í Afríku fyrir þá sem þora, við Como-vatn á Ítalíu eða uppi á þaki við Central Park í New York. Góða skemmtun og góða nótt. The Telegraph segir frá á vefsíðu sinni en þar má sjá fleiri myndir. 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Ítalía  • New York  • Tyrkland  • lúxushótel  • Suður-Afríka  • Como vatn