*

Hitt og þetta 20. nóvember 2013

Sögufrægar ljósmyndir í lit

Það getur verið mjög áhugavert að skoða svarthvítar myndir, sem allir kannast við, í lit.

Litur getur breytt ljósmynd ótrúlega mikið. Þegar svarthvítar og sögufrægar myndir eru skoðaðar er ekki laust við að fólki finnist myndefnið fjarlægt og óraunverulegt.

Sanna Dullaway og Jordan J. Lloyd eru sérfræðingar í stafrænum myndum. Þau tóku nokkrar sögufrægar ljósmyndir og settu þær í lit til að minna fólk á að fortíðin er alveg jafn litrík og nútíminn.

Á The Guardian má sjá fleiri myndir sem hafa verið færðar í lit. 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Saga  • Ljósmyndir