*

Gunnar keppir á móti Claudio Silva í London

Það stefnir í að Gunnar Nelson keppi við Brasilíumanninn Claudio Silva á bardagakvöldi UFC í London í mars.

Enn launahæstur þrátt fyrir að spila ekki

Gylfi Sigurðsson leikmaður Everton er enn lang launahæsti íslenski atvinnumaðurinn með um 750 milljónir króna í árslaun.

Mest lesnu sport- og veiðifréttir ársins: 1-5

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um sport og veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir sem voru mest lesnar.

Mest lesnu sport- og veiðifréttir ársins: 6-10

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um sport og veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir voru í sætum 6 til 10.

„Ein af stærstu keppnum samtímans“

Lewis Hamilton og Max Verstappen eru jafnir að stigum fyrir lokakeppni Formúlu 1 en slagurinn á milli þeirra er einn sá besti í sögunni.
Viðtalið

Listval opnar sýningarrými í Hörpu

Yfir 200 verk eftir um 70 listamenn verða til sýnis og sölu. Sýningin opnar laugardaginn 4. desember.

Matur & vín

Rauðvínin hans Steingríms

Steingrímur Sigurgeirsson vínsérfræðingur mælir með nokkrum góðum vínum fyrir hátíðarnar.

Menning

Listval opnar sýningarrými í Hörpu

Yfir 200 verk eftir um 70 listamenn verða til sýnis og sölu. Sýningin opnar laugardaginn 4. desember.

300 milljóna einvígi í eyðimörkinni

Stórmeistarar tefla á Heimssýningunni í Dubaí en yfirvöld þar í landi hafa lagt 918 milljarða króna í sýninguna.

Met sett í áhorfi á heimsmeistaramótið

Framkvæmdastjóri Riot Games þakkar sambandi við Ísland meðal annars fyrir hve vel tókst til að færa heimsmeistaramótið.

Heimildarmynd um meðgöngu fyrirliðans

Puma mun fylgja Söru Björk Gunnarsdóttur eftir á meðgöngu og eftir fæðingu og gera heimildarmynd um ferlið.

Federer malar gull á skóm

Hlutabréfaverð skóframleiðandans On, sem tennisstjarnan á hlut í, hækkaði um nærri 50% á fyrsta degi félagsins á markaði.

Óvæntur sigur gæti orðið arðbær

Sigur hinnar átján ára Emmu Raducanu á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis opnar á mikla tekjumöguleika.
Ferðalagið

Ísland friðsælast fyrir ferðamenn

Ferðavefurinn Frommer's hefur útnefnt Ísland friðsælasta landið fyrir ferðamenn að heimsækja.

Búið að manna Viaplay skútuna

Í vetur munu í fyrsta sinn á Íslandi tveir aðilar deila sýningarrétti á Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu.

Real Madrid í mál við eigin deild

Höfða mál gegn La Liga og CVC Capital Partners til þess að freista þess að stöðva sölu á 10% hlut í deildinni.

Vogunarsjóður fjárfestir í La Liga

Spænska úrvalsdeildin hefur samþykkt að selja 10% hlut í deildinni fyrir 2,7 milljarða evra.

Ferguson, Mané, Zlatan og versta lið heims

Viaplay hefur fjárfest ríkulega í íþróttaheimildarmyndum og standa m.a. fyrir norðurlandafrumsýningu á mynd um Sir Alex Ferguson.

Ofurdeildin enn á dagskrá

Juventus, Real Madrid og Barcelona segja að þau muni ekki láta „hótanir“ UEFA hafa áhrif á sig.

Ólympíuleikarnir orðnir of stórir?

Björn Berg Gunnarsson telur að mögulega þurfi að finna Ólympíuleikunum varanlagt heimili í einni borg, t.d. Aþenu eða Los Angeles.