*

Fjórðungi meiri áheit fyrir maraþonið

Reykjavíkurmaraþonið á laugardaginn eftir viku hefur þegar fengið nærri 10 þúsund skráningar.

Þrír með yfir 3,6 milljónir í laun

Þrír leikmenn í Pepsi Max deild karla eru með meira en 3,6 milljónir í laun á mánuði fyrir störf sín sem knattspyrnumenn.

Kúrekarnir enn verðmætastir

Manchester United féll um fjögur sæti á lista yfir verðmætustu íþróttalið heims.

ÓL í Tókýó fram úr áætlun

Útlit er fyrir að framkvæmdir við Ólympíuleikanna í Tókýó fari 3,5 falt fram úr upphaflegri áætlun.

Ný Evrópukeppni fyrir íslensku liðin

Liðin í íslenska karlafótboltanum munu taka þátt í nýrri Evrópukeppni eftir tvö ár.
Viðtalið

Brosnan leikur myndarlegasta mann Íslands

Leikarinn Pierce Brosnan mun koma til með að leika „myndarlegasta mann Íslands“ í gamanmynd um Eurovision.

Matur & vín

Fögnuðu nýjum Kalla K

Fjöldi mætti á sumargleði Kalla K til að halda upp á sameiningu Karls K. Karlssonar og Bakkusar.

Menning

Brosnan leikur myndarlegasta mann Íslands

Leikarinn Pierce Brosnan mun koma til með að leika „myndarlegasta mann Íslands“ í gamanmynd um Eurovision.

Færa sig aftur yfir flóann

Þrefaldir NBA meistarar síðustu fimm ára munu brátt flytja sig frá Oakland yfir til San Francisco.

Stórfé í húfi í kvöld

Íslensku liði hafa tryggt sér 245 milljónir króna fyrir þátttöku í Evrópukeppnum í ár. 80 milljónir til viðbótar eru undir í kvöld.

Beiðnir um vegabréf hrannast inn

Twitter grín hins íslenska krikketsambands hefur aldeilis undið upp á sig.

Óvenjuleg leið í átt að efsta sæti

Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka getur unnið sinn fimmta risamót á tveimur árum á Opna bandaríska um helgina.

Aðildin fljót að borga sig

Frá 20% upp í 108% verðmunur er á gjaldskrá golfklúbbanna á höfuðborgarsvæðinu.
Ferðalagið

Lýður og Bjarni á topp Everest

Lýður Guðmundsson, hefur jafnframt klifið sjö hæstu tinda í hverri heimsálfu og er hann þriðji íslendingurinn til að afreka það.

Fjölgar í ferðaflóru golfara

Golfiðkendur á Íslandi hafa lengi nýtt velli ytra til að lengja golftímabil sitt ár hvert.

Aldrei of seint að byrja

Að byrja í golfi þarf hvorki að vera flókið né dýrt. Að sögn golfkennara skiptir miklu máli í byrjun að fá leiðsögn við undirstöðuatriði leiksins.

„Miðnæturgolf hvergi betra en á Sigló“

Síðastliðið sumar var opnaður nýr og glæsilegur golfvöllur í Hólsdal í botni Siglufjarðar og er völlurinn sá nýjasti hér á landi.

Tilnefnd fyrir herferð um Enska boltann

Auglýsingaherferð The Engine tilnefnd til evrópskra leitarverðlauna í flokki bestu herferða fyrir minnsta fjármagnið.

Ávallt óslípaður demantur

Við stofnun Viðskiptablaðsins var Gianluigi Lentini dýrasti leikmaður heims. Bílslys setti strik í ferilinn.

Gengi hlutabréfa Juventus hríðfellur

Gengi hlutabréfa Juventus féll um 22% í fyrstu viðskiptum dagsins í kjölfar þess að félagið féll úr leik í Meistaradeildinni.