*

Tekjur í hámarki þrátt fyrir slæmt gengi

Tekjur Manchester United námu 627 milljónum punda á síðasta tímabili og náðu sögulegum hæðum.

Sparkari með 700 milljónir í árslaun

Listi yfir launahæstu leikmennina í NFL-deildinni í Bandaríkjunum.

Veislan að hefjast

NFL-deildin hefst á miðnætti með leik Green Bay og Chicago — fjögur lið eru talin líklegust til stórræða í vetur.

Fjórðungi meiri áheit fyrir maraþonið

Reykjavíkurmaraþonið á laugardaginn eftir viku hefur þegar fengið nærri 10 þúsund skráningar.

Þrír með yfir 3,6 milljónir í laun

Þrír leikmenn í Pepsi Max deild karla eru með meira en 3,6 milljónir í laun á mánuði fyrir störf sín sem knattspyrnumenn.
Viðtalið

Tengsl höfundar Narníusagna við Ísland

Í dag og á morgun verður haldin ráðstefnu um tengsl C.S. Lewis, höfundar Narnísagnanna við Ísland og norrænar goðsögur.

Matur & vín

Rautt Búrgúndí slær hlutabréfum við

Rauð eðalvín frá vínekrum Búrgúndí hefur skilað fjárfestum góðri ávöxtun það sem af er öldinni.

Menning

Tengsl höfundar Narníusagna við Ísland

Í dag og á morgun verður haldin ráðstefnu um tengsl C.S. Lewis, höfundar Narnísagnanna við Ísland og norrænar goðsögur.

Kúrekarnir enn verðmætastir

Manchester United féll um fjögur sæti á lista yfir verðmætustu íþróttalið heims.

ÓL í Tókýó fram úr áætlun

Útlit er fyrir að framkvæmdir við Ólympíuleikanna í Tókýó fari 3,5 falt fram úr upphaflegri áætlun.

Ný Evrópukeppni fyrir íslensku liðin

Liðin í íslenska karlafótboltanum munu taka þátt í nýrri Evrópukeppni eftir tvö ár.

Færa sig aftur yfir flóann

Þrefaldir NBA meistarar síðustu fimm ára munu brátt flytja sig frá Oakland yfir til San Francisco.

Stórfé í húfi í kvöld

Íslensku liði hafa tryggt sér 245 milljónir króna fyrir þátttöku í Evrópukeppnum í ár. 80 milljónir til viðbótar eru undir í kvöld.
Ferðalagið

Deplar áttunda besta lúxushótelið

Lesendur lúxusferðatímaritsins Condé Nast velja hótel á Tröllaskaga meðal 50 bestu í heimi.

Beiðnir um vegabréf hrannast inn

Twitter grín hins íslenska krikketsambands hefur aldeilis undið upp á sig.

Óvenjuleg leið í átt að efsta sæti

Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka getur unnið sinn fimmta risamót á tveimur árum á Opna bandaríska um helgina.

Aðildin fljót að borga sig

Frá 20% upp í 108% verðmunur er á gjaldskrá golfklúbbanna á höfuðborgarsvæðinu.

Fjölgar í ferðaflóru golfara

Golfiðkendur á Íslandi hafa lengi nýtt velli ytra til að lengja golftímabil sitt ár hvert.

Aldrei of seint að byrja

Að byrja í golfi þarf hvorki að vera flókið né dýrt. Að sögn golfkennara skiptir miklu máli í byrjun að fá leiðsögn við undirstöðuatriði leiksins.

„Miðnæturgolf hvergi betra en á Sigló“

Síðastliðið sumar var opnaður nýr og glæsilegur golfvöllur í Hólsdal í botni Siglufjarðar og er völlurinn sá nýjasti hér á landi.