*

GR á góðu skori

Hagnaður Golfklúbbs Reykjavíkur jókst um 26 milljónir króna árið 2019. Eigið fé klúbbsins nemur ríflega 1,1 milljarði.

Ofurverð fyrir Ofurskálina

Allt stefnir í komandi Super Bowl helgi verði sú dýrasta í sögunni fyrir þá sem hyggjast sækja Miami heim á meðan leiknum stendur.

GSÍ á pari

Tekjur Golfsambands Íslands námu 202 milljónum króna á nýafstöðnu rekstrarári.

Knattspyrnuveldi stækkar við sig

Eigandi Manchester City er orðið verðmætasta knattspyrnufyrirtæki heims og á nú hlut í átta knattspyrnuliðum.

Brautarholt á forsíðu virts golftímarits

Íslenskir golfvellir vekja athygli erlendra golftímarita. Brautarholt á meðal 100 bestu golfvalla Evrópu.
Viðtalið

Kynjahlutföllin lagast frá Söguöld

Í fornu máli eru kynjahlutföllin í málinu 60% karlkynsorð, 21% hvorugkyns- og 19% kvenkynsorð. Hlutföllin mun jafnari í íslensku nútímamáli.

Matur & vín

2 milljarða viskísafn slær heimsmet

Safnið inniheldur yfir 500 flöskur. Eigandinn hyggst halda áfram að bæta við það.

Menning

Kynjahlutföllin lagast frá Söguöld

Í fornu máli eru kynjahlutföllin í málinu 60% karlkynsorð, 21% hvorugkyns- og 19% kvenkynsorð. Hlutföllin mun jafnari í íslensku nútímamáli.

Myndir: Útgáfuhóf Klopp - Allt í botn!

Bók íþróttafréttamannsins Raphael Honigstein um Jürgen Klopp knattspyrnustjóra Liverpool er komin út á íslensku.

Liverpool lagði New Balance

New Balance höfðaði mál gegn knattspyrnuliðinu því það taldi sig eiga rétt á að framlengja búningasamning sinn við félagið.

Tekjur í hámarki þrátt fyrir slæmt gengi

Tekjur Manchester United námu 627 milljónum punda á síðasta tímabili og náðu sögulegum hæðum.

Sparkari með 700 milljónir í árslaun

Listi yfir launahæstu leikmennina í NFL-deildinni í Bandaríkjunum.

Veislan að hefjast

NFL-deildin hefst á miðnætti með leik Green Bay og Chicago — fjögur lið eru talin líklegust til stórræða í vetur.
Ferðalagið

Fyrsta farrými á hverfandi hveli

Stjórnendur kjósa að fljúga á viðskiptafarrými á meðan auðstéttin flýgur um á einkaþotum.

Fjórðungi meiri áheit fyrir maraþonið

Reykjavíkurmaraþonið á laugardaginn eftir viku hefur þegar fengið nærri 10 þúsund skráningar.

Þrír með yfir 3,6 milljónir í laun

Þrír leikmenn í Pepsi Max deild karla eru með meira en 3,6 milljónir í laun á mánuði fyrir störf sín sem knattspyrnumenn.

Kúrekarnir enn verðmætastir

Manchester United féll um fjögur sæti á lista yfir verðmætustu íþróttalið heims.

ÓL í Tókýó fram úr áætlun

Útlit er fyrir að framkvæmdir við Ólympíuleikanna í Tókýó fari 3,5 falt fram úr upphaflegri áætlun.

Ný Evrópukeppni fyrir íslensku liðin

Liðin í íslenska karlafótboltanum munu taka þátt í nýrri Evrópukeppni eftir tvö ár.

Færa sig aftur yfir flóann

Þrefaldir NBA meistarar síðustu fimm ára munu brátt flytja sig frá Oakland yfir til San Francisco.