Verkið „Fótboltamenn“ eftir Sigurjón Ólafsson seldist fyrir 8,7 milljónir króna sem er met fyrir skúlptúr á uppboði á Íslandi.
Marie-Ines Romelle er eini hörundsdökki einstaklingurinn sem framleiðir kampavín í Champagne-héraðinu í Frakklandi.
Þrátt fyrir kórónuveirufaraldur heldur borgin toppsætinu yfir dýrustu borgina fyrir erlenda starfsmenn til að búa í.