*

Hleð spilara...
Menning & listir 20. október 2012

Sprenglærður í sirkusbrellum

Lee Nelson getur ekki án sirkussins verið og stofnaði Sirkus Íslands. Í dag starfa átta í fullri við vinnu við sirkus störfin.

Sirkus Íslands hefur nú verið starfandi í nokkur ár og gengur sífellt betur, að sögn stofnandans, hins ástralska Lee Nelson. Í hópnum eru nú átta í fullu starfi og koma þau fram á árshátíðum, heimsækja skóla oghalda sjálfstæðar sýningar. 

Stikkorð: Sirkus Íslands