*

Menning & listir 9. nóvember 2013

Sprunga í verðbólu listmarkaðarins

Listaheimurinn bíður spenntur eftir uppboði á stórslysamynd eftir Andy Warhol í næstu viku.

Teikn eru á lofti um að verðbóla síðustu ára á efri enda listmarkaðarins sé við það að springa, ef marka má aukin merki um spákaupmennsku á uppboðsmarkaði og dræmar niðurstöður á uppboðum fyrir samtímalist.

Skýrari mynd yfir þessa þróun fæst væntanlega í stórum samtímalistauppboðum Christie´s og Sotheby´s í næstu viku þar sem búist er m.a. við metsölu á stórslysamynd eftir Andy Warhol.

Stikkorð: Andy Warhol  • Christie's  • Sotheby's