*

Hitt og þetta 24. október 2013

Stórkostlegar myndir af jörðinni teknar úr geimnum

Úr geimnum er aldeilis hægt að ná skemmtilegum myndum af jörðinni eins og sjá má hér í myndasafninu.

Jörðin er ótrúleg séð úr geimnum. Regnskógar í Brasilíu, Feneyjar á Ítalíu og slétturnar í Síberíu eru á meðal tuttugu og sex mynda sem teknar voru úr geimnum. 

Allar myndirnar má sjá hér á The Chive en margar þeirra minna frekar á málverk heldur en ljósmynd.