*

Menning & listir 21. júlí 2013

Stórstjörnurnar snúa aftur

Viðskiptablaðið fékk Hörpu og Midi.is mér sér í lið til að taka saman helstu stórstjörnur sem heimsótt hafa Ísland.

Lilja Dögg Jónsdóttir

Ísland hefur náð að laða til sín furðu margar stórstjörnur úr tónlistarheiminum, hvort sem það er í klassík, poppi eða rokki. Íslandsvinunum fjölgaði sérstaklega mikið á árunum fyrir efnahagshrunið enda gengi krónunnar þá einmitt sérstaklega hagstætt fyrir þann bransann.

Viðskiptablaðið fékk Hörpu og Midi.is með sér í lið til að taka saman helstu stórstjörnur sem heimsótt hafa Ísland á síðustu árum. Það er óhætt að segja að himinninn sé sérstaklega vel stjörnum prýddur þetta sumarið þó að Íslandsvinirnir verðandi fái væntanlega lítið að sjá til íslenskrar sólar, ekkert frekar en við hin. Hér gefur að líta brot af því besta í gestahópnum. 

2013:
Nick Cave
Jethro Tull
Frank Ocean
David Byrne og St.
Vincent
Dionne Warwick
Band of Horses
Chic og Nile Rodgers


2012:
Tiesto
Manfred Mann
Elvis Costello
Arcadí Volodos
Cindy Lauper
Diana Damrau


2011:
Hurts
Busta Rhymes
Eagles
Glen Hansard
Sinéad O´Connor
Hot Chip
Barbara Bonney
Jamie Cullum


2010:
Yoko Ono Plastic Ono Band


2009:
Jethro Tull
Damien Rice


2008:
Busy P - Ed Banger Partý
John Fogerty
Johnny Logan
Bob Dylan
Super Mama Djombo
Whitesnake
James Blunt
David Guetta
Paul Simon
Trentemøller
Damien Rice
Eric Clapton
Sebastien Tellier
Ratatat

Stikkorð: Tónlist