*

Bílar 4. febrúar 2012

Super Bowl: Chevrolet gegn Ford

Úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum er á morgun. Bandarískir bílaframleiðendur takast á í tilefni dagsins.

Úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum, Super Bowl XLVI , milli New York Giants og New England Patriots verður haldinn á morgun.

Algengt er að fyrirtæki geri sérstaka auglýsingu í tilefni dagsins.

Í gær birti General Motors auglýsingu sína fyrir Chevrolet Silverado pallbíllinn. Beinist hún gegn erkifjendunum hjá Ford og F línunni þeirra.

Stikkorð: Super Bowl  • Chevrolet  • Ford