*

Hleð spilara...
Tölvur & tækni 9. nóvember 2012

Svona hakkar maður sig inn í snjallsíma

Sérfræðingur í netöryggi sýnir hversu berskjaldaðir snjallsímar, og notendur þeirra, eru gagnvart tölvuþrjótum.

Rik Ferguson segir öryggishættuna sem steðjar að snjallsímum aðkallandi. Hann sýndi VB sjónvarpi hversu auðvelt það er að hakka sig inn í síma.

Stikkorð: Advania  • Snjallsímar  • Rik Ferguson