*

Hitt og þetta 6. maí 2013

Þegar ættingjar segja óviðeigandi hluti á Facebook

Dæmin hér að neðan sanna að foreldrar, ömmur, afar, frænkur og frændur, eiga hreinlega ekki að vera á facebook.

Flestir hafa einhvern tímann lent í því að vera taggaðir inn á einhverja leiðinda mynd hjá ættingja eða fengið komment frá eldri fjölskyldumeðlimi við status sem þú vildir helst að bara vinir þínir hefðu aðgang að.

Hér má þó sjá aðeins ýktari mynd af vandamálinu. Ef smellt er á linkinn má sjá 27 dæmi af óheppilegum hlutum sem gerast þegar fjölskyldan mætir á vegginn hjá unglingnum og er „hress”. 

Stikkorð: Facebook  • Leiðindi  • Vandræðagangur  • Ættingjar