*

Hitt og þetta 11. júlí 2013

Þegar foreldrar senda sms

Að fá sms frá mömmu eða pabba getur reynt á taugarnar.

Flestir foreldrar vilja vel og eru bara að reyna að vera hress, hipp og kúl en of margir broskallar, misskilningur og áreiti í formi sms-skilaboða getur reynt á taugar ungmenna. 

Einu sinni voru farsímar ekki til. Þá var bara nóg að hanga úti og foreldrarnir gátu ekki verið í stöðugu sambandi við börnin sín. Annað en í dag.

Skoðum hér skemmtilega grein um hvað gerist þegar foreldrar senda sms. Greinina má finna á vefsíðunni The Berry, smellið hér

Stikkorð: SMS  • Farsímar  • Örvænting  • Foreldrar  • Klikkun