*

Hitt og þetta 8. apríl 2013

Ljósmynd eða málverk?

Augað getur auðveldlega blekkt. Getur augað greint hvort mynd er málverk eða ljósmynd?

Þótt ótrúlegt megi virðast þá eru myndirnar hér að ofan málverk en ekki ljósmyndir.

Gizmodo.com tók saman 34 myndir. Þegar rennt er í gegnum þær er ótrúlegt að hugsa til þess að þær séu allar málverk. Sjá allar myndirnar hér

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: málverk  • Ljósmyndir