*

Innlent 19. maí 2019

Tölfræði fjölmiðla: Áskriftir færast í auka

Auknar áskriftir gefa von um að fjölmiðlar finni aftur stöðugan rekstrargrundvöll eftir limbó síðustu tveggja áratuga.

Það hefur vafist fyrir fjölmiðlum að finna sér rekstrargrundvöll eftir að netið kom til sögunnar. En það á líka við um miðla á netinu, sem hafa fæstir verið mjög ábatasamir. 

Flestir miðlar á netinu voru ókeypis frá upphafi í von um markaðshlutdeild, en auglýsingatekjur hafa sjaldnast hrokkið til. Því er mögulega til marks um aukinn þroska á markaði, að áskriftir hafa færst mjög í aukana. Það er þó mjög misjafnt eftir miðlum, sjónvarpsstöðvar reyna það ekki og hreinir netmiðlar varla. En prentmiðlar á netinu virðast eiga auðveldara með það, sem bendir til þess að virðisauki sjónvarpsefnis sé takmarkaður.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is