*

Hleð spilara...
Tölvur & tækni 11. nóvember 2012

Tölvuþrjótar ráðast í vaxandi mæli á snjallsíma

Íslenskir snjallsímanotendur eru eins líklegir og aðrir til að verða fyrir árásum tölvuþrjóta.

Tölvuþrjótar nota smáforrit til að hringja eða senda smáskilaboð úr símum án þess að notendur taki eftir og hagnast þeir á slíku. Þá eru glæpir tengdir snjallsímum vaxandi vandi hjá fyrirtækjum og nota óprúttnir aðilar símana til njósna um keppinauta. Yfirvöld í ólíkum löndum brjótast jafnvel inn í snjallsíma til að njósna. 

Rik Ferguson, sérfræðingur í netöryggi, ræddi málið við VB sjónvarp.

Stikkorð: Advania  • Snjallsímar  • Rik Ferguson