*

Tíska og hönnun 11. júní 2013

Tvö stílhrein hús á Spáni

Friðsæld, kyrrð og elegans einkenna húsin tvö sem eru til sölu á Spáni.

Hér er frábær eign til sölu í Cala Molí á Spáni. Húsin eru tvö svo þetta er tilvalin eign fyrir stórfjölskylduna sem vill vera saman alla daga en þarf líka sitt næði. 

Í hvoru húsinu fyrir sig eru fjögur svefnherbergi, sundlaug, nútímalegt eldhús, lyfta og sólpallur á þakinu. 

Eignin kostar 9,64 milljarða króna, sjá nánari upplýsingar hér

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Spánn  • Fasteignir  • Spánn
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is