*

Tíska og hönnun 27. mars 2014

Valdimar Grímsson bauð í opið hús

Það var margt um manninn í Síðumúla 30 á föstudaginn þegar Lystadún Marco Vogue flutti á nýjan stað.

Lystadún Marco Vogue flutti í nýtt húsnæði í Síðumúla 30 um síðustu helgi og af því tilefni bauð Valdimar Grímsson, eigandi verslunarinnar, upp á opið hús á föstudaginn milli kl 17 – 19 þar sem menn koma saman af tilefninu.

 

Karl Jónsson og Valdimar Grímsson. 

Brynja Rut Blöndal og Karen Guðmundsdóttir

Gestir gæða sér á veitingum. 

Kiddi Bigfoot og Siggi Hlö héldu uppi stuðinu. 

Stikkorð: Lystadún Marco