
Mikil mildi þykir að bílum sem ekið var inn á djúpavatnsleið á meðan hún var lokuð vegna rall keppni var ekið í sömu akstursstefnu og kepnisbílarnir óku.
Tveir jeppar óku inn á lokaða rallýsérleið á meðan keppni stóð yfir og gáfu ökumenn jeppana þá skýringu að þeir hefðu ekki vitað af lokuninni.
Einn rallýbíll tók framúr en þeir sem fylgdu á eftir komust ekki framúr og óku á eftir. Leiðin var síðan felld úr keppninni.