*

Hitt og þetta 13. júlí 2005

Verðlaunafé á US Open tvöfaldast

Skipuleggendur Us Open ætla að gefa sigurvegurum mótsins í einliðaleik tækifæri á að tvöfalda verlaunafé sitt.

Sigurvegarar í karla og kvennaflokki bandarísku mótaraðarinnar munu sjá vinningsupphæðir sínar tvöfaldast en auk þess fá þeir sem ná öðru sæti 50% hærri upphæð og þriðja sætið getur fengið 25% hærri upphæð.

Það þýðir að sigurvegarar í karla og kvennaflokki munu fá 1,1 milljón (70 milljónir ISK) dollara auk 50 þúsund dollara (3 milljóna) Lexus bifreið.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is