*

Hitt og þetta 6. júní 2013

Vínkarafla sem slær í gegn

Ein leið til að vekja athygli í matarboði er að bera rauðvín á borð í karöflu sem líkist æðakerfinu.

Hönnuðurinn Etienne Meneau hefur búið til vínkaröflu sem á að minna á æðakerfið.

Karaflan leynir á sér en í hana kemst heil vínflaska. Sá sem skenkir vín í glös úr æðakerfi í stað vínflösku þarf ekki að elda flókinn mat til að stimpla sig inn sem kúl gestgjafi. 

Hér má sjá nánari umfjöllun um karöfluna góðu. 

Stikkorð: rauðvín  • Karafla