*

Hitt og þetta 29. ágúst 2013

Yfirgefnar sumarbúðir í Rússlandi

Yfirgefin hús líta aldrei neitt sérstaklega vel út. Og það á einnig við um sumarbúðirnar yfirgefnu í Rússlandi.

Á vefsíðunni English Russia má finna myndir af yfirgefnum sumarbúðum í Rússlandi. Talið er að þeim hafi flestum verið lokað þegar Sovétríkin liðu undir lok. 

Eftir standa auðar byggingar í skóglendi. Á Gizmodo er fjallað um myndasafnið en myndirnar eru óhugnanlegar og skólahúsin hrörleg. Enda búin að standa auð í nokkurn tíma. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Rússland  • Sumarbúðir