*

Bílar 5. júní 2016

Zlatan segir frá upprunanum

Fót­bolta­stjarnan Zlat­an Ibra­himovic leikur aðalhlutverkið í nýrri markaðsherferð Volvo.

Zlat­an Ibra­himovic leikur aðalhlutverkið í nýrri markaðsherferð Volvo sem var hleypt af stokkunum í vikunni þar sem Volvo V90 er kynntur. 

Þema herferðarinnar er uppruninn, en Zlatans sem á króatíska móður og bosnískan föðurfæddist í Svíþjóð og byrjaði að spila fótbolta með Malmö.