Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er landsmönnum vel kunn en hún hefur verið ráðin sem markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups en hún mun hefja störf seinni part sumars. Um er að ræða nýja stöðu innan Hagkaupa sem er liður í stefnu félagsins til að auka upplifun viðskiptavina og þróa stafræna þjónustu við viðskiptavini.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði