Sláturfélag Suðurlands á Selfossi hefur ráðið sérstaklega til sín 100 starfsmenn í sláturtíðina í haust.

Átta Nýsjálendingar hafa verið ráðnir nú þegar, auka tuttugu og fimm Pólverja, afgangurinn er mannaður meira og minna af Íslendingum.

Reiknað er með að slátrað verði um 100 þúsund fjár.

Þetta kemur fram á vef Bændablaðsins .