Gjaldþrotaskiptum er lokið í tveimur félög í eigu Sigurðar Bollasonar og voru kröfur um 11 milljarðar króna. Engar eignir fundust í búunum en þessi eignarhaldsfélög héldu utan um hluti Sigurðar í Landsbankanum sem hann keypti um mitt ár 2008 sem jafnframt var eina eigna félaganna. Félögin eru Dot ehf. og BSU ehf.