*

laugardagur, 31. október 2020
Innlent 4. ágúst 2020 14:38

115 milljóna króna gjaldþrot

Sam­tals bár­ust 115 millj­ónir króna kröf­ur í þrota­bú BAR ehf, rekstr­ar­fé­lags Bryggj­unn­ar brugg­húss, sem úr­sk­urðað var gjaldþrota í apríl.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Sam­tals bár­ust 115 millj­ónir króna kröf­ur í þrota­bú BAR ehf, rekstr­ar­fé­lags Bryggj­unn­ar brugg­húss, sem úr­sk­urðað var gjaldþrota í apríl.

Skipt­un­um laun í byrj­un júlí án þess að nokkr­ar eign­ir væri að finna í bú­inu. Frá þessu er greint í Lögbirtingablaðinu.

Veitingastaðurinn Barion hefur nú opnað þar sem Bryggjan var áður til húsa.