*

mánudagur, 11. nóvember 2019
Innlent 8. júní 2019 16:01

12 milljóna hagnaður Viss

Farsímatryggingafélgaið Viss ehf. hagnaðist um 12 milljónir króna árið 2018 samanborið við 5,5 milljóna tap árið 2017.

Ritstjórn
Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Viss.
Haraldur Guðjónsson

Farsímatryggingafélgaið Viss ehf. hagnaðist um 12 milljónir króna árið 2018 samanborið við 5,5 milljóna tap árið 2017. Tekjur félagsins námu 371 milljón króna og drógust saman um 16 milljónir milli ára.

EBITDA nam 31 milljón á síðasta ári samanborið við 500 þúsund árið 2017. Eignir félagsins námu 182 milljónum í lok árs en á sama tíma var eigið fé neikvætt um 16 milljónir. Friðrik Þór Snorrason er forstjóri Viss.

Stikkorð: Uppgjör Viss