Hagnaður fyrirtækisins ASI ehf. nam 1,3 milljónum dollara árið 2021 sem jafngildir 178 milljónum króna. Félagið stendur að almenni heild- og smásölu, verðbréfamiðlunar auk út- og innflutnings á sjávarafurðum. Þá drógust sölur félagsins saman um 34% milli ársins 2021 og 2020. Eiginfjárhlutfall félagsins nam félagsins 67,84%. Samkvæmt ársreikningi félagsins er ekki stefnt að arðgreiðslum á árinu en félagið er að meirihluta í eigu Ólafs Ólafssonar.