Vöruskiptahalli í október voru óhagstæð sem nemur 4 milljörðum króna, en þau voru hagstæð sem nemur 11,4 milljörðum árið áður.

Á fyrstu tíu mánuðum ársins voru fluttar út vörur fyrir 527 milljarða króna en inn fyrir um 547,7 milljarða króna. Halli á vöruskiptum við útlönd nam því 20,7 milljörðum króna, en á sama tíma í fyrra var vöruskiptahallinn óhagstæður sem nemur 3,9 milljarða króna á gengi hvors árs.