Atvinnulausir bíða eftir bótum í Madrid. (Mynd: BBC)
Atvinnulausir bíða eftir bótum í Madrid. (Mynd: BBC)
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)
Á Spáni mælist atvinnuleysi nú 21% og fasteignamarkaðurinn þar glímir við mikla erfiðleika. Talið er að um 700.000 ný heimili standi auð og gefur verð þeirra um 15% frá 2007.

Ríkið beitti skattasparnaðarleiðum til að lífga upp á markaðinn árið 2010 og velta á markaðinum tók þá við sér. Þar sem aðgerðirnar voru einungis í gildi 2010 tók veltan að falla aftur í byrjun árs 2011. Þetta kemur fram í greingarefni IFS.