*

föstudagur, 6. ágúst 2021
Innlent 10. nóvember 2011 15:07

27 milljónir fyrir Tinna

Yfir 24 þúsund manns hafa séð kvikmyndina um Tinna og er hún orðin 12. aðsóknarhæsta mynd ársins.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Yfir 24.000 manns hafa séð kvikmyndina um Tinna í kvikmyndahúsum og er hún orðin 12 aðsóknarhæsta mynd ársins. 

Kvikmyndin um Tinna er leikstýrt af Steven Spielberg og framleidd af Peter Jackson. Tinni, Tobbi og Kolbeinn kafteinn, hetjurnar sem allir elska, lifna við í þrívídd og lenda í stórbrotnum eltingaleik um víða veröld þar sem koma við sögu faldir fjársjóðar, hættulegir glæpamenn og aldagömul leyndarmál.

Stikkorð: Tinni