Alls bárust 29 umsóknir um stöðu framkvæmdastjóra Lánasjóðs íslenskra námsmanna, LÍN, en umsóknarfrestur rann út á mánudag í síðustu viku. Átján konur sóttu um og ellefu karlar.

Miðað er við að Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára, af fenginni umsögn stjórnar LÍN.

Umsækjendur eru:
Anna Sigurðardóttir,
Brynja Þorbjörnsdóttir,
Elín Sigrún Jónsdóttir,
Gerður Ríkharðsdóttir,
Herdís Gunnarsdóttir,
Hildur Friðleifsdóttir,
Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir,
Inga Ósk Jónsdóttir,
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Jóhann Kristjánsson,
Karítas Skarphéðinsdóttir,
Kjartan Örn Kjartansson,
Kristín Egilsdóttir,
Kristján Eiríksson,
Ólafur Örn Ingólfsson,
Margrét Hermanns Auðardóttir,
Páll Haraldsson,
Páll Ólafsson,
Petrína Ásgeirsdóttir,
Ragnar Þorgeirsson,
Rakel Lind Hauksdóttir,
Regína Fanný Guðmundsdóttir,
Rut Reykjalín Parrish,
Sigríður Hrund Guðmundsdóttir,
Sigrún Kjartansdóttir,
Sigurður Nordal,
Stefán Aðalsteinsson,
Steinar Almarsson og
Þorvaldur Ingi Jónsson.