*

sunnudagur, 25. ágúst 2019
Innlent 20. september 2011 11:51

35% þekkja ekki tilgang vaxtaákvarðana

Stefán Jóhann Stefánsson segir ýmsa efast um haggagnalæsi peningastefnunefndarinnar.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri hjá Seðlabankanum, segir 35% ekki þekkja tilgang vaxtaákvarðana en 65% þekkja tilganginn með vaxtabreytingum Seðlabankans, þ.e. að stuðla að stöðugu verðlagi. Flestir geri sér grein fyrir óþægindum og kostnaði vegna verðbólgu. Hann segir meiri skilning á vaxtalækkunum en vaxtahækkunum. Hann sagði einnig ýmsa efast um „haggagnalæsi“ peningastefnunefndarinnar. Þetta kom fram í máli Stefáns á ráðstefnu um fjármálalæsi.

Erindi Stefáns Jóhanns má lesa hér.