Arion banki.
Arion banki.
© Axel Jón Fjeldsted (VB MYND/AXEL JÓN)
Um 4% útlánasamdráttur varð hjá Íslandsbanka og Arion banka á fyrsta ársfjórðungi.Útlán Landsbankans til viðskiptavinasinna jukust um tæp 5% á sama tíma.

Við lok fyrsta ársfjórðungs lágu um 60% af heildareignum stóru viðskiptabankanna í útlánum til viðskiptavina. Hlutfallið var 75% hjá Íslandsbanka, 56% hjá Landsbankanum og 54% hjá Arion banka. Þetta kemur fram í fréttabréfi IFS greiningar.