Úrvalsvístalan hefur hækkað um 0,19% og er 6.466 stig við lok dags, samkvæmt upplýsingum frá M5. Veltan nemur 2.394 milljónum króna.

FL Group hefur hækkað um 1,67%, Atlantic Petroleum hefur hækkað um 1,28%, Flaga Group hefur hækkað um 1,05%, Landsbankinn hefur hækkað um 0,74% og Icelandair Group Holding hefur hækkað um 0,73% en félagið var skráð í Kauphöllina í gær.

Straumur-Burðarás hefur lækkað um 1,12%, Marel hefur lækkað um 0,63%, Exista hefur lækkað um 0,45% og 365 hefur lækkað um 0,41%.

Gengi krónu hefur styrkst um 0,28% og er 123,6 stig.