Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,34% það sem af er degi og er 5.655,18 stig, samkvæmt upplýsingum frá Kauphöllinni.

Össur hefur hækkað um 3,32%, Landsbankinn hefur hækkað um 1,36%, Actavis Group hefur hækkað um 0,76%, FL Group hefur hækkað 0,55% og Bakkavör Group hefur hækkað um 0,41%.

Straumur-Burðarás hefur lækkað um 1,16%, Atlantic Petroleum hefur lækkað um 1,12%, Avion Group hefur lækkað um 0,27% og Marel hefur lækkað um 0,14%.

Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,59%, samkvæmt upplýsingum Kaupþings banka og er gengisvísitala hennar 125,74 stig við hádegi.