Úrvalsvísitalan stendur í stað og er 4.810 stig við hádegi. Gengi  krónu hefur styrkst um 0,1% og er 148 stig, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis.

Þetta að Úrvalsvísitalan stendur í stað er í takt við það sem sérfræðingar spáðu í samtali við Dow Jones fréttaveituna, í ljós þess að Asíumarkaðir lækkuðu en Wall Street hækkaði.