Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,3% við hádegi og er 4.072 stig. Krónan hefur veikst um 0,7% og er 158,6 stig, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt.

Veltan nam 1,2 milljörðum króna.

Teymi [ TEYMI ] hefur fallið um 7,7%  og um 20,9% á síðustu sjö dögum.

Ekkert félag hefur hækkað það sem af er degi, líkt og má sjá á meðfylgjandi töflu.

Helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu hafa lækkað.  Litið til Norðurlandanna hefur danska vísitalan OMXC hefur lækkað um 0,6%, norska vísitalan OBX hefur lækkað um 1,3% og sænska vísitalan OMXS hefur lækkað um 0,7%, samkvæmt upplýsingum frá Euroland.