Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,19% í dag og er 6.786 stig, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. Úrvalvísitalan hefur hækkað um 5,77% frá áramótum.

Það sem af er degi nemur veltan fjórum milljörðum króna.

Eimskip hefur hækkað um 2,46%, Actavis Group hefur hækkað um 1,49%, Teymi hefur hækkað um 1,31%, Exista hefur hækkað um 1,26% og Glitnir hækkaði um 0,82%.

Marel hefur lækkað um 1,29%, Bakkavör Group hefur lækkað um 0,95%, Bakkavör Group hefur lækkað um 0,47%, Össur hefur lækkað um 0,44% og Atorka Group hefur lækkað um 0,43%.

Gengi krónu hefur veikst um 0,46% og er 126,7 stig.